Tegund
Undirtegund
Slagrými
Afl í Kw
Hreyfilkóði

Brenderup kerrur

Hjá okkur má finna frábært úrval af vönduðum kerrum frá Brenderup í öllum stærðum og gerðum.

 

Frá því Brenderup var stofnað árið 1936 hefur þróunin verið hröð og kerrurnar búnar sífellt fleiri eiginleikum og einstökum smáatriðum.

 

Samhliða því hefur úrvalið aukist og þróaðar hafa verið vörur fyrir allra handa flutninga. Í dag eru Brenderup leiðandi á markaði í framleiðslu á kerrum og það er engin tilviljun enda setjum þeir áreiðanleika, notagildi, nútímahönnun og öryggi ofar öllu. Fjölbreytt úrval aukahluta gerir það að verkum að hægt er að nota þær fyrir margs konar verkefni.


Kíktu á úrvalið hér.