Til að nálgast varahluti á bílinn þinn geturðu haft samband við sölufulltrúa og hann aðstoðar þig.
Sölufulltrúi mun hafa samband við þig við fyrsta tækifæri!
Pera H4 12v 60/55w Night Breaker Unlimited.
Peran er með bæði háum og lágum geisla.
Night breaker unlimeted perurnar lýsa allt að 110% meira ljósi á götuna og 40m lengra auk þess að hafa 20% bjartari (hvítari) geisla
OSRAM ORIGINAL, hefðbundinn halogen pera. OEM quality.