206300-527
SONAX XTREME Áklæða & alcantara hreinsir hreinsar léttilega erfið óhreinindi eins og súkkulaði, ís, kóladrykki, kaffi, tómatsósu o.fl. í innra rými bifreiðarinnar. Hentar vel á sæti, áklæði, hliðarspjöld, toppklæðningar, teppi og viðkvæma Alcantara fleti. Varan inniheldur lyktareyðandi efni sem samstundis jafna út ógeðfellda lykt af t.d. nikotíni, dýrum, mjólkurleifum o.fl. Skilur eftir sig endingargóðan ferskan ilm. Frískar upp liti án þess að skilja eftir kám.