Tegund
Undirtegund
Slagrými
Afl í Kw
Hreyfilkóði

Hreinsir fyrir ryðfrítt stál P360 700gr

Vörunúmer 349 6130 1795
Uppselt á vef
3.787 Kr
Málmhreinsiefni frá Förch.
Varan er í boði:
  • Verslun Hafnarfirði - Fleiri en 2 stk
  • Verslun Selfossi - 1 stk

Málmhreinsiefni frá Förch.

  • Hreinsar ryðfrítt stál, króm, kopar, keramik, enamel, plast og allt járn.
  • Fjarlægir ryð á frumstigi.
  • Myndar filmu sem kemur í veg fyrir fingraför og vatnsför. Hrindir vatni frá.
  • Má nota á tæki í matvælaiðnaði.
  • Berið efnið á með blautum svampi og pússið þar til vatn fer að hrindast frá. Þurrkið þá með rökum leðurklút. Eftir það skal pússað létt með þurrum mjúkum míkrófíberklút. 
  • Þegar massavélar eru notaður skal mjúkur svampur notaður.